top of page
ls_thrif_logo.png

Hreint umhverfi er gott umhverfi

ls_thrif_logo.png

Um okkur

LS Þrif ehf er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í faglegri og persónulegri þrifaþjónustum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Frá stofnun árið 2020 hefur fyrirtækið byggst upp á traustum grunni þar sem gæði, áreiðanleiki og persónuleg nálgun eru í forgrunni.

Við leggjum áherslu á að veita þjónustu sem skapar raunverulegt virði fyrir viðskiptavini okkar – hvort sem um er að ræða dagleg þrif, flutningsþrif eða stærri verkefni fyrir leigufélög og byggingaverktaka.

"Fyrirmyndar þjónusta fljót og góð vinnubrögð, mæli hiklaust með þeim!"​​​

Steinar J. Kristjánsson

bottom of page