top of page
Hvað felst í djúphreinsun teppa?
✔ Djúpsog og útskolun með sérhæfðum búnaði
✔ Meðhöndlun bletta og staðbundinna óhreininda
✔ Lyktareyðing og bakteríueyðing
✔ Notkun á umhverfisvænum og öflugum hreinsiefnum
✔ Hentar fyrir heimili, skrifstofur og sameignir
Við notum sérhæfð tæki og efni sem ná djúpt í trefjarnar án þess að skemma yfirborðið.
Djúphreinsun teppa
Tepptrefjar safna ryki, bakteríum, óhreinindum og lykt með tímanum – jafnvel þótt þær líti út fyrir að vera hreinar. Með faglegri djúphreinsun teppa frá LS Þrif færðu hrein teppi, betra inniloft og frískara umhverfi.

bottom of page