top of page

Flutningsþrif

Við tryggjum að nýir íbúar taki á móti hreinu heimili

Eldhús

  • Eldhúsinnrétting: að innan, utan og ofan

  • Ofn: inni í ofni og ofngrindur

  • Eldavél og vifta: yfirborð, undir og síur eftir þörfum
     

Baðherbergi

  • Gólf, veggir og öll tæki (vaskar, salerni, baðkar/sturta)

  • Sturtugler og speglar þrifin
     

Herbergi & Skápar

  • Fataskápar: þrifnir að innan og utan

  • Allir opnanlegir skápar og skúffur 
     

Almenn svæði

  • Hurðir, handföng og karmar

  • Gluggar að innan (og utan ef samið er um það)

  • Ofnar og gólflistar

  • Rafmagnsrofar og aðrir snertifletir
     

 Gólf

  • Ryksugað og skúrað í öllum rýmum

bottom of page