Jens Sandholt, framkvæmdastjóri
J.E. Skjanni byggingaverktakar ehf. leituðu til LS þrif ehf. um þrif á meðal annars 78 íbúðum sem við vorum framleiða til sölu í Mosfellsbæ.
LS þrif ehf. stóðu að verkinu mjög fagmannleg og voru vinnubrögðin einstaklega góð. Þau voru með gott gæða eftirlit sem virkaði mjög vel.
Samskiptin voru einstaklega góð við alla starfsmenn LS þrif ehf.
Teljum við góð vinnubrögð LS þrif ehf. eiga þátt í hversu kaupendur voru ánægðir við afhendingu á íbúðunum.
Við gefum LS þrif ehf. okkar bestu meðmæli.