top of page

Húsfélagsþrif

Er húsfélagið þitt í leit af þrifarþjónustu?

 

Við leggjum ríka áherslu á að vinna náið með húsfélögum svo hægt sé að veita góða þjónustu.

​Þrif á stigagöngum er eitthvað sem okkur hefur fundist ábótavant og erum við sífellt að vinna að því að aðstoða húsfélög að bæta gæðin og hreinlætið. Einföld og skilvirk lausn fyrir húsfélög.

Við mætum með allan aðbúnað fyrir þrifin.

bottom of page