top of page

Húsfélagsþrif

Þrif í sameign – fagleg þjónusta fyrir húsfélög

Við hjá LS Þrif leggjum mikla áherslu á náið og traust samstarf við húsfélög til að tryggja áreiðanlega og skilvirka þjónustu.

 

Markmið okkar er að bæta hreinlæti og ásýnd sameignar með reglubundnum og vönduðum þrifum.

Við höfum tekið eftir því að þrif í stigagöngum og sameignum eru oft vanrækt – og viljum við vera hluti af lausninni.

 

Með því að bjóða upp á einfalda, sveigjanlega og faglega þjónustu hjálpum við húsfélögum að hækka þjónustustigið og bæta umhverfið fyrir íbúa.

bottom of page